Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tollsrsla
ENSKA
customs declaration
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Tollyfirvaldið þar sem tollskýrsla er lögð fram skal, þegar tollskýrsla fellur undir sjálfvirka miðlæga tollafgreiðslu, tryggja að afrit af upplýsingum á þeirri tollskýrslu séu send, undir sama tímaramma og settur er fram samkvæmt fyrstu undirgrein 2. mgr., til tollyfirvalda aðildarríkisins þar sem vörurnar eru staðsettar þegar þær eru teknar til tollmeðferðar.

[en] Where a customs declaration is covered by automated centralised clearance, the customs authority at which that customs declaration is lodged shall ensure that copies of the data of that customs declaration are transmitted under the same time frame as set out under paragraph 2 first subparagraph to the customs authority of the Member State where the goods are located at the time of release into the customs procedure.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1253 frá 29. júlí 2016 að því er varðar upplýsingaskipti milli tollyfirvalda og innlendra hagskýrsluyfirvalda og samantekt hagskýrslna

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1158 of 15 July 2016 amending Regulation (EU) No 452/2014 as regards the deletion of templates for the authorisations issued to third country operators and for the associated specifications

Skjal nr.
32016R1253
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira